..ég skal fara aftur erlendis ef það hjálpar...

Ég var spurð um daginn, hvenær ég flutti aftur heim og ég svaraði; desember 2005 og 2 árum seinna hrundi allt.... Þið sjáið, áður en ég pakkaði öllu saman, seldi eignir og flaug hingað heim....gekk sú saga að hér blómstraði allt, allir ríkir, fullt af nýjum fyrirtækjum, verslunum, bönkum, fullt af sjónvarpsstöðvum, fréttir allan daginn, allir fá lán....4 líkamsræktir, sem sé nóg af öllu. En nú er tíðin önnur og ég er hreynlega farin að taka þetta persónulega... en ef einhver vill kaupa miða og mínar eignir aftur.....þá skal ég fara !! :)

 Ég grínist nú en ......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband