Allveg glæný ýsa að byrja sitt fyrsta blogg :) en fyrirsögnin á að vera: dónaskapur

Mér finns það ótrúlegt hvað fólk getur verið dónalegt.....heyrði ég sagt í gær.

Hér var verið að ræða um kúnna fyrirtækis. Kúnninn hafði vogað sér að gera athugasemd við breytingu á staðnum og fékk að heyra það að ef hann væri ekki ánægður gæti hann farið eitthvað annað með viðskipti sín. Mér brá, en hugsaði með mér að þau gætu allveg svo sem misst nokkra kúnna. Það væri alltaf svo mikið að gera hjá þeim. Þau eru alltaf svo bisí. Stoppa bara ekki.  Haaa (innsog) ??.....Er ekki allt í lagi hérna?

Annað tilvik var að í síðasta mánuði voru nokkrir kúnnar komnir á dyrnar hjá þeim rétt fyrir kl 6 um morguninn þar sem staðurinn opnar kl 6. Jú jú þær voru opnaðar fyrir þeim, en þær spurðar hvort þær gerðu sér ekki grein fyrir því að staðurinn opnaði ekki fyrr en kl. 6. Ekki góðan daginn, hæ gaman að sjá ykkur, takk fyrir að koma til okkar en ekki hinna .....

er ekki allt í lagi ?.....nei famelia finnst ekki allt í lagi hérna. Hvað finns þér ?


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband